Page images
PDF
EPUB

latínu, í riti því sem heitir: Specimen Islandiæ historicum et magna ex parte chorographicum (Amsterd. 1643. 4to, bls. 89-171), og færir rök fyrir orðum sínum, um leið og hann getr þess, að hér sé ekki búið að sýna frumrit þessa keisarabréfs, svo að allir menn geti gengið úr skugga um, að þar sé ekki fals undir. Þá bar svo við, að um sama leyti og þetta rit Arngríms var prentað gaf Philippus Cæsar, þjóðverskr maðr, út bref Hlöðvis keisara, eptir fornu handriti frá Hamborg; það bréf var ólíkt hinum, svo sem B er hèr, og sleppti þjóðanöfnunum flestum. þetta þótti mönnum þá styrkja sögu Arngríms, og allir þeir, sem síðan hafa látið prenta bréf þetta, hafa getið þess, og flestir ætlað það réttara. Henschen (Acta Sanctorum. Febr. 1, 402), Langebek (Scriptores rerum Danicarum I, 451 athgr. z), Suhm (Historie af Danmark 11, 70), Finnr biskup Jónsson (Hist. Eccl. Islandiæ 1, 219), Grupen (Origin. German. II, 40—45) hafa fullyrt, að bréfið væri falsað, svosem það er í A, og hafa kennt það Aðalbert erkibiskupi, þeim sama er vígði Ísleif biskup, og sat að stóli í Brimum 1043-10721. Asmussen í Kiel hefir ítarlega leitazt við að sanna þetta (Archiv für Staats u. Kirchengeschichte der Herzogthümer Schleswig Holstein Lauenburg &c. Kiel 1833. 8vo. 1, 109242), og Dahlmann hefir tekið í hinn sama streng (Vita S. Anskarii í Pertz Monumenta German. II, 683). Sumir aðrir hafa aptr leitazt við að geta til að nöfnin væri afbökuð, og stúngið uppá að lesa t. a. m. Eystland fyrir Ísland, Bjarmia fyrir Farria, o. s. frv. (Celse eptir Schönström, Bullar. bls. 12), eða að lesa Quenlandon og Hitlandon (Kvenland og Hjaltland) fyrir Grænland og Ísland (Forster. Geschichte der Entdeckungen und Schiffahrten im Norden. Frankf. 1784. 8. bls. 110), eða að Grænland það sem hér væri nefnt ætti að þýða Grænland í Noregi, eða Grænland hjá Brimaborg, eða Grænland á Holsetulandi (Mooyer í Westphälische Provinzial-Blätter I. 4. Minden 1830. 8. bls. 118-121). Pertz hefir leitazt við að sýna, að bréfið gæti verið rétt, og að mart væri ólíklegt í því að það væri falsað (Vita S. Remberti í Monum. German. II, 765 athgr.); og Lappenberg (Hamburg. Urkundenb. 1, 785-802) telr til nákvæmlega hvað mælir með og móti2, svo að fullkomin vissa verðr ekki fengin í þessu máli fyr

1) þessi getgáta styðst einkum við það, að engin handrit verða rakin lengra en til þess tíma er Aðalbert var uppi.

2) sbr. Rettberg Kirchengeschichte Deutschlands (Göttingen 1846. 8vo). Dipl. Isl. I. B.

2

en að frumritið sjálft yrði fundið, eða að minnsta kosti bréf það, sem Renner hefir haldið vera frumrit, en það er að líkindum hið sama bréf, sem hér var getið að framan að ætti að vera í Stade, en Lappenberg hefir ekki fundið á þeim stað í bréfasafninu sem það átti að vera.

[blocks in formation]

GREGORIUS páfi hinn fjórði staðfestir erkibiskupsdóm Anskars yfir Norðrlöndum, og skipar að Hamborg skuli vera erkibiskupssetr.

Um bréf þetta hefir verið ágreiníngr mikill, á sama hátt og af sömu ástæðum sem um bref Hlöðvis keisara (Nr. 1). Afskriptirnar skiptast í tvo flokka, sem eg kalla hèr A og B. Gregorius páfi hinn fjórði sat að stóli 827-843. Bref þetta heimfæra sumir til 832', en það ber sjálft með sér að það er ýngra en bref Hlöðvis keisara, og sumar afskriptir hafa ártalið 835.

A.

Bréf þetta er til á skinni í landsdróttsetans skjalasafni í Stade; það er að öllu útbúið sem frumrit með blýbólu páfans undir, og þarí letr: öðrumegin Domni Gregori og hinumegin Papa (Lappenberg. Hamburg. Urkundenb. I, 15-16 og sýnishorn af letrinu með innsigli aptast í bindinu); þó hefir Lappenberg sýnzt blekið og fleira við bréfið svo ískyggilegt, að hann þorir ekki að fullyrða það sé ófalsað frumrit. Prentað fyrst í Arrild Huitfeldts Danmarckis Rigis Krönnicke. Kh. 1603. 4to. 1, 45-46 (Kh. 1652. Fol. 1, 25-26), og eptir því í Pontan. Rerr. Dann. Hist. bls. 98, og í Pontopp. Ann. Eccl. Dan. 1, 37-39.

Á þýzkalandi fyrst prentað í: Scriptores rerr. Germann. ed. Erp. Lindenbrog. Frankf. 1609, bls. 145-146 (ný útg. Jo. Alb. Fabric. Hamb. 1706. Fol., bls. 127) og þar eptir í mörgum rit11, 492; Maurer. Die Bekehrung des norwegischen Stammes zum Christenthume. Bonn. 1855. 8vo. 1, 23. athgr. 21.

1) Mabillon, Acta Sanctorum Benedict. iv. 2. bls. 76; Suhm Historie af Danmark 11, 70; Münter Kirchengeschichte von Dänem. und Norwegen 1, 281; Asmussen, Archiv. 1, 149.

um.-P. Lambecii. Origines Hamburgenses Lib. 1. Hamb. 1652. 4to. bls. 128-131 (Fabric. útg. með Lindenbr. 1706. bls. 3637). Joh. Phil. à Vorburg. Historiarum Vol. XI. Frankf. 1660. Fol. bls. 242-243. Mader. útg. af meistara Adams Brimabók, Helmst. 1670. 4to. Append. bls. 185. Paulini Theatrum illustr. viror. Corbei. Jenæ 1686. 4to. bls. 17-19. Arnkiel. Cimbrische Heyden-Bekehrung. Hamb. 1702. 4to. IV, 134-135 (útl. á þýzku sst. bls. 132-134). Spegel. Skriftelige Bewis hör. til swenska Kyrckohistor. Upsal. 1716. 4to. bls. 3-4. Lünig. Teutsches Reichs-Archiv. Vol. XVI. Leipzig 1716. Fol. Anhang. Bremen. bls. 69. Staphorst Hist. eccl. Hamburg. Diplomatica. Hamb. 1723. 4to. I, 31-32. F. Münter. Kirchengeschichte von Dänemark und Norwegen. Leipzig 1823. 8. 1, 576-578 (eptir Staphorst). Liljegren. Diplomatarium Svecanum Lappenberg. Hamburg. Urkundenb. I, Nr.

1, 6. (eptir Staphorst). IX. bls. 15-16.

[ocr errors]
[ocr errors]

[ocr errors]

Codex Pomeraniæ Diplomaticus I, Nr. 3,

bls. 9-11 (eptir Lappenberg).

Kaflar úr bréfinu eru í: J. Messenius. Scondia illustrata. Tom. IX. bls. 6-7 (eptir Hvitf.) og Tom. XII, bls. 9-10. Schütze. Geschichte Hamburgs. Hamb. 1775. 4to. I, 150-151 (eptir Lambecius). Celse. Bullarium. Stockh. 1782. 4to. bls. 11-12. Grönlands historiske Mindesmærker III, 68-70.

þar að auki er þess getið víða, og sagt hvar það finnist prentað, t. a. m. í Regesta Diplomatica Historia Danicæ. I, 1.

Önnur afskript er til í Vicelins bók (frá 1070-1120), og ber henni að mestu leyti saman við A; sömuleiðis bréfabók frá Hannover, sem rituð er á þrettándu öld (Pertz Monum. hist. German. I, 765; sbr. Lappenb. Hamb. Urkundenbuch. I, 15, athgr. 1). Hér er prentað eptir útgáfu Lappenbergs, og orðamunr tilfærðr eptir Hvítfeld (H).

Gregorivs Episcopus seruus seruorum Dei. Omnium

fidelium dinoscentię certum esse uolumus, qualiter beatę memorię precellentissimus rex Karolus tempore predecessorum nostrorum, diuino afflatus spiritu, gentem Saxonum sacro cultui subdidit, iugumque Christi, quod suaue ac leue est, ad usque terminos Danorum sive Slauorum, corda ferocia ferro perdomans docuit, ultimamque regni ipsius partem trans

Albiam inter mortifera paganorum pericula constitutam, uidelicet ne ad ritum relaberetur gentilium, uel etiam quia lucrandis adhuc gentibus aptissima uidebatur, proprio episcopali vigore fundare decreuerat. Sed quia mors effectum prohibuerat2, succedente eius precellentissimo filio Ludowico, imperatore augusto, pium studium sacri genitoris sui efficaciter impleuit. Quę racio nobis per uenerabilem Ratoldum3 siue Bernoldum episcopos, nec non etiam Geroldum comitem uel missum uenerabilem relata est confirmanda. Nos igitur omnem ibi Deo dignam statutam prouidentiam cognoscentes, instructi etiam presentia fratris filiique uestri3 Ansgarii, primi Nordalbingorum archiepiscopi, per manus Drogonis, Metensis episcopi, consecrati, sanctum studium magnorum imperatorum, tam presenti auctoritate, quam etiam pallii datione, more predecessorum nostrorum roborare decreuimus, quatinus tanta auctoritate fundatus predictus filius uester eiusque successores lucrandis plebibus insistentes, aduersus temptamenta diaboli ualidiores existant. Ipsumque filium nostrum iam dictum. Ansgarium et successores eius legatos in omnibus circumquaque gentibus Danorum, Sueonum, Noruehorum, Farrie, [Gronlondan, Halsingalondan, Islandan, Scrideuindun, Slauorum1", nec non omnium septentrionalium et orientalium nationum, quocunque modo nominatarum11, delegamus, et posito capite et pectore super corpus et confessionem 12 sancti Petri apostoli, sibi suisque successoribus uicem nostram perpetuo retinendam publicamque euuangelizandi tribuimus auctoritatem, ipsamque sedem Nordalbingorum, Hamaburg13 dictam, in honore sancti1 salvatoris, eiusque intemeratę genitricis Marię consecratam, archiepiscopalem esse decernimus 15. Consecrationem uero succedentium 16 sacerdotum, donec consecrantium numerus ex gentibus augeatur, sacrę palatinę prouidentię interim

4

1) rigore, H.

2) prohibuerit, H.

3) Racolfum, H.

4) filii, H. s) þannig Lappenb.; nostri, H og hinir. ) Episcopi, H. 1) þannig Lappenb.; noster, H og hinir.

») Noruegorum, H.

8) þannig allir hèr.

10) frá [ Gronlandorum, Helsinglandorum, Islandorum, Skrichfindorum, Sclauorum, H.

11) nominantur, H. 14) sl. H.

12) confessione, H.

15) decreuimus, H.

13) Hammenborg, H.

16) sl. H.

committimus. Strenui uero predicatoris persona, tantoque officio apta in successione semper eligatur. Omnia uero a uenerabili principe ad hoc Deo dignum officium deputata, nostra etiam auctoritate pia eius uota firmamus, omnemque resistentem uel contradicentem atque piis nostris his studiis quolibet modo insidiantem anathematis mucrone percutimus atque perpetua ultione reum' diabolica sorte dampnamus, ut culmen apostolicum2 more predecessorum nostrorum causamque Dei pio affectu zelantes, ab aduersis hinc inde partibus tutius muniamus. Et quia te, carissime fili Ansgari, diuina clementia noua in sede primum+ disposuit esse archiepiscopum, nosque pallium tibi ad missarum sollempnia celebranda tribuimus, quod tibi in diebus tuis, ut [et ecclesię tuę perpetuo statu manentibus priuilegiis uti largimur. Sancta trinitas uitam tuam conseruare dignetur incolumem atque post huius seculi amaritudinem ad perpetuam perducat beatitudinem.

B.

þessi afskript verðr ekki ættfærð nema til brèfabóka.

Prentuð fyrst í: Phil. Cæsars Triapostolatus septentrionis. Cöln 1642. 8vo. bls. 180, eptir fornri skinnbók frá Hamborg, líklega frá 11. öld9 (Cæsars útgáfa prentuð aptr í Jo. Alb. Fabricii Memoriæ Hamburgenses. Hamb. 1710. 8vo. II, 767—770). Bolland og Henschen. Acta Sanctorum. Febr. 1, 406 (eptir Cæsar). Mabillon. Acta Sanctorum Ordinis S. Benedicti Sec. IV. P. II. bls. 123 (Venedig. 1738. Fol. bls. 124-125).

Önnur afskript í fornri bréfabók frá Bamberg (Codex Udal rici Babenbergensis), sem rituð er 1125 og prentuð í Eccards Corpus historicum medii ævi. Lipsiæ 1723. Fol. Tom. II. Nr. CXIX. col. 108-109.

Hér er afskriptin prentuð eptir Mabillon, með orðamun eptir Fabricius útgáfu af Cæsar (C) og eptir Eccard (U).

[blocks in formation]
« PreviousContinue »